17/11/2025
Looking forward to journeying with you all in Yoga Shala Reykjavík on Thursday 25th, 8 to 9pm 🥰
Í Hljóðferðalagi með Tinnu Maríu færðu að upplifa áhrif tóna og tíðni á líkamann. Hún notar til þess ýmis hljóðfæri s.s. gong, crystal skálar og native american flautu. Hljóðbylgjurnar virkja hvíldar ástand líkamans og koma líkamanum aftur í jafnvægi í gegnum fyrirbrigði sem kallast ómun (e. sympathetic resonance). Þú getur því minnkað stress og streitu ástand í líkamanum, losað um spennu í vöðvum og létt lundina!
Skráðu þig í Hljóðferðalag þriðjudaginn 25. nóvember í gegnum heimasíðu Yoga Shala Reykjavík eða í hlekk í athugasemdum og upplifðu jákvæð áhrif hljóðheilunar!