Vonarland Heilsustofa

Vonarland Heilsustofa Heilsustofa með heilsumeðferðir, þjálfun og ráðgjöf. Líkamninn er eitt það fullkomnasta "tæki" sem til er. Langvarandi verkir eru ekki eðlilegt ástand.

Ég hef óbilandi áhuga á því að laga bilaða mannslíkama. Öll stoðkerfavandamál þykja mér áhugaverð. Ég er menntuð ÍAK einkaþjálfari og útskrifast áramót 2014/2015 sem heilsunuddari frá Heilbrigðisskólanum í Ármúla.
Ég legg ríka áherslu á það nuddarar gera engin kraftaverk heldur leggja þeir eingöngu fram aðstoðina sem þarf til að líkaminn lækni sig sjálfur. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem snýr að andlegum málum og hvet fólk ítrekað til að leita inn á við eftir orsök vandamálsins ef ég tel hana liggja þar. Hann er alla daga að glíma við óæskilega hegðun okkar eigin frumna, árás frá bakteríum, veirum og fleiri sýklum. Það er líkamanum mikilvægt að við höldum okkur eins mikið og hægt er frá streitumyndandi aðstæðum og takmörkum neikvæðar hugsanir vegna þess að streita eykur álagið á ónæmiskerfið og veikir það. Stoðkerfið gefur sig oft undan líkamlegu-og andlegu álagi. Líkaminn sendir okkur viðvörun þegar eitthvað er "að" og nauðsynlegt er að hlusta á þessa aðvörun og leita leiða til að bæta ástandið. Ef ég tel mig ekki vera að ná tilætluðum árangri með mína viðskiptavini þá hvet ég þá eindregið til að leita annað því það er hvorki minn hagur né þeirra að árangri sé ekki náð.

Kæru viðskiptavinir, gamlir og nýjir. 1.janúar næstkomandi breytist verðskráin í Vonarlandi. Hækkun er óhjákvæmileg þar ...
21/12/2025

Kæru viðskiptavinir, gamlir og nýjir. 1.janúar næstkomandi breytist verðskráin í Vonarlandi. Hækkun er óhjákvæmileg þar sem rekstarkostnaður hefur hækkað töluvert á síðast-liðnu einu og hálfa árinu. Ég legg mig þó alltaf fram um að halda verðlagi sanngjörnu til að sem flestir hafi kost á að koma og sækja sér þjónustuna😊

Mig langar að bjóða ykkur upp á að kaupa 5 eða 10 skipta kort á "gamla" verðinu fram að áramótum sem hægt er að nýta út árið 2026 💫

Verðin á kortunum eru eftirfarandi:
5 skipti eru á 70.000.- (55 min) og 80.000.- (75 min)
10 skipti eru á 140.000 (55 min) og 160.000 (75 min)

Til að kaupa kort er best að senda á mig skilaboð í gegnum þessa síðu.

Hlakka til að halda áfram að aðstoða ykkur við að efla eða bæta heilsuna á komandi tímum :)

kv. Sirrý

Gjafabréf í Vonarland Heilsustofu gæti verið besta gjöfin 🙂 ☃️ Keyri heim öll gjafabréf á Árborgarsvæðinu í desember ef ...
02/12/2025

Gjafabréf í Vonarland Heilsustofu gæti verið besta gjöfin 🙂
☃️ Keyri heim öll gjafabréf á Árborgarsvæðinu í desember ef óskað er eftir því ☃️

Nú styttist í að María Sigurjónsdóttir og hennar systur keppi fyrir hönd Íslands á  Special Olympics í kraftlyftingum í ...
05/11/2025

Nú styttist í að María Sigurjónsdóttir og hennar systur keppi fyrir hönd Íslands á Special Olympics í kraftlyftingum í Rúmeníu. Keppnin hefst 15.nóvember og hefur María verið dugleg að koma í Vonarland og fá viðeigandi meðferð til að nà að toppa hàmarksgetu à sjàlfan keppnisdaginn 🤩 gangi þér og ykkur systrum vel elsku María - við fylgjumst með frá Selfossi og sendum ykkur kraftastrauma 🌸 💪🏻

Vegna forfalla er laus tími á morgun kl 10:30 🙂 hægt að bóka inn á www.noona.is/vonarland🌸
28/10/2025

Vegna forfalla er laus tími á morgun kl 10:30 🙂 hægt að bóka inn á www.noona.is/vonarland🌸

Bókaðu þjónustu eða borð hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.

Losnaði tími á morgun kl 10:30 🔆 noona.is/vonarland ef þú vilt grípa tækifærið 🔆
08/09/2025

Losnaði tími á morgun kl 10:30 🔆 noona.is/vonarland ef þú vilt grípa tækifærið 🔆

Bókaðu þjónustu eða borð hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.

Lífsmarkamælingar eru mælingar sem gerðar eru til að meta líkamlega heilsu hverju sinni. Ef það væri í boði að bjóða upp...
26/05/2025

Lífsmarkamælingar eru mælingar sem gerðar eru til að meta líkamlega heilsu hverju sinni. Ef það væri í boði að bjóða upp á lífsmarkamælingar (blóðþrýstingur, súrefnismettun, hiti, öndunartíðni, púls og blóðsykur) í Vonarlandi myndirðu nýta þér það? 🌸

Góðan og blessaðan daginn 🌞 Á meðan landsmenn sleiktu sólargeislana liðna helgi vorum við nokkrir meðferðaraðilar sem sá...
19/05/2025

Góðan og blessaðan daginn 🌞 Á meðan landsmenn sleiktu sólargeislana liðna helgi vorum við nokkrir meðferðaraðilar sem sátum námskeið í Reykjavík. Þetta nàmskeið gekk út á bandvefslosun (fascial release) með bowen tækni og kennarinn var Matt East en hann er breskur sjúkraþjálfari og bowenmeðferðaraðili sem hefur aðstoðað mikinn fjölda fólks í Bretlandi og víðar með alls kyns líkamleg vandamál 🌟
Við erum alltaf að verða meira og meira upplýst um mikilvægi heilbrigðs bandvefs og mun ég á næstu dögum upplýsa ykkur um það sem èg hef lært 🙂 Núna tekur við æfingatími hjá mér til að ná sem bestum tökum á þessari tækni sem ég var að kynnast og mun ég á næstu vikum fara að bjóða uppá sérstaka meðhöndlun sem mun henta öllum - sérstaklega þeim sem eru að eiga við langvarandi meiðsli, -verki (staðbundna og dreifða) td. mígreni, áverka eftir högg og já bara öllum 🙂

Fylgist endilega með 🙂

Kv Sirrý

Nú er ég komin heim úr smá fríi sem var alveg þörf á eftir langa vinnutörn 🥰Þegar maður fer til Bandaríkjanna þà er uppl...
18/04/2025

Nú er ég komin heim úr smá fríi sem var alveg þörf á eftir langa vinnutörn 🥰
Þegar maður fer til Bandaríkjanna þà er upplagt að versla fyrir nuddstofuna og endurnýja það sem þörf er à. Það eru því komin 14 sett af nýjum lúxus þykkum bómullarlökum (sem eru à leið í þvott😇), fleiri sílikon cupping og heilt sett af hefðbundnum fasia cupping (hvort tveggja notað fyrir losun á bandvefshimnu til að auka hreyfanleika líkamans) ásamt nýju þykku flísteppi á bekkinn. Hlakka til að taka à móti ykkur eftir páska 🐣 Lausir tímar þriðjudaginn 29.apríl og svo aftur 7.maí.
Endilega skráið ykkur á noona.is/vonarland 🌟

Gleðilega páska 🐥

01/04/2025

Losnaði tími kl 9 í fyrramàlið - endilega sendið mér ef einhver vill hoppa í tímann 🤩

10/03/2025

HEIMAPRÓGRAM 👉🏻 Nú er komið að því að hefja fjarþjàlfunina sem ég sagði ykkur frá 🙂 Hlustið endilega og skráið ykkur með því að fylla út linkinn sem fylgir með - 10 fyrstu fá 1 mànaðar prógram á Tilboðsverði 19.900.- (annars er það 24.500) Innifalið eru 4 æfingar í viku, 1 einkatími, 5 minibönd, nuddboltar og æfingateygja 🙂 skráningarlinkur 👉🏻 https://spartais.wixsite.com/vonarland/copy-of-%C3%BEj%C3%B3nustan

24/02/2025

Góðan dag 🙂 Það losnaði tími í dag kl 11. Ef einhver vill nýta sér hann má endilega senda skilaboð.

31/01/2025

Dagur 31. Síðasta æfingin í þessari áskorun 🙂 Febrúar ber með sér nýjar áskoranir og hvet ég ykkur til að hlusta á myndbandið hér neðar 👇. Þessi æfing heitir “old man test” eða “eldri manna liðleikapróf” 😇 Hún útskýrir sig sjálf og hvet ég ykkur til að prófa - ef þetta gengur ekki upp þà má bara alveg styðja sig við eitthvað því æfingin sjàlf “að standa upp og setjast” er oft bara alveg nóg 🌟 Takk fyrir að taka þátt 😇

Address

Austurvegur 10
Selfoss
800

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Vonarland Heilsustofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Vonarland Heilsustofa:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram