Gleraugna Gallerí

Gleraugna Gallerí Gleraugna Gallerí er í fararbroddi á Suðurlandi í sölu á gleraugum og linsum. Bjóðum uppá sjónmælingar alla virka daga. Sjónmælingar eftir tímapöntunum.

Gleraugna Gallerí var stofnað í september 2015. Tilgangur
Tilgangur Gleraugna Gallerís er að vera í fararbroddi á Suðurlandi á sviði gleraugnasölu, sjónmælinga og linsumátunar með áherslu á fagmennsku, góða og persónulega þjónustu og fjölbreytt vöruúrval. Markmið
Markmiðið er að bjóða uppá breitt úrval af gleraugum og fylgihlutum, bæði með því að fylgja tískustraumum og klassíkum línum. Þá er markmiðið að koma með nýungar í nálgun við viðskiptavininn, bæði er varðar þjónustu, upplifun, fagmennsku og eftirfylgni. Eigandi
Eigandi Gleraugna Gallerís er Berglind Hafsteinsdóttir, sjóntækjafræðingur frá Randers Tekniske Skole. Berglind hefur meira en áratuga reynslu sem slikur, bæði hér heima og erlendis. Hægt er að panta með því að hringja í síma 482-1144 eða með því að senda tölvupóst á info@gleraugnagalleri.is.

22/12/2025
Eru gleraugun þín alltaf óhrein? Núna er 3 fyrir 2 af blautservéttumÞú greiðir fyrir 2 pakka en færð 3
17/12/2025

Eru gleraugun þín alltaf óhrein? Núna er 3 fyrir 2 af blautservéttum
Þú greiðir fyrir 2 pakka en færð 3

Vantar þig eitthvað smá í jólapakka.
15/12/2025

Vantar þig eitthvað smá í jólapakka.

Við erum stolt af því að selja Nine umgjarðir hjá okkur. Þessi umgjörð er á leiðinni til okkar aftur. Til hamingju Nine ...
12/12/2025

Við erum stolt af því að selja Nine umgjarðir hjá okkur. Þessi umgjörð er á leiðinni til okkar aftur. Til hamingju Nine eyewear með verðlaunin.

Winner of the Design Masterprize 2025! ✨

We are happy to share that our nine edge 2280 has received an award in the Product Design category. Designed for those who appreciate refined craftsmanship, nine edge 2280 offers a lightweight construction with soft Takiron acetate, ultra-thin beta titanium temples and a seamlessly integrated titanium sheet. A round frame in rich amber and rose-gold tones — crafted to bring a luxurious touch to your style.

The Design MasterPrize stands as a pinnacle of design achievement, promoting global excellence across product, communication and graphic design. Its mission is to highlight remarkable work and the talented individuals and companies behind it.

https://www.designmasterprize.com/winners/winner.php?id=22-3431-25&count=0&mode=zoom

3 fyrir 2 af blautservéttum🎁Þú færð 3 pakka en borgar fyrir 2🎁
11/12/2025

3 fyrir 2 af blautservéttum
🎁Þú færð 3 pakka en borgar fyrir 2🎁

🎁Vantar þig hugmyndir af jólagjöf?🎁Við eigum sólgleraugu, lesgleraugu, gjafabréf á gleraugu, sundgleraugu með styrk og m...
10/12/2025

🎁Vantar þig hugmyndir af jólagjöf?
🎁Við eigum sólgleraugu, lesgleraugu, gjafabréf á gleraugu, sundgleraugu með styrk og margt fleira sniðugt í jólapakkann.

Langar að vekja athygli á þessu viðtali við Gunnar Már augnlækni.
09/12/2025

Langar að vekja athygli á þessu viðtali við Gunnar Már augnlækni.

Níu einstaklingar voru greindir með alvarlegan, en sjaldgæfan, augnsjúkdóm á einum aldarfjórðungi. Allir áttu þeir sameiginlegt að nota linsur, tveir misstu sjón og fjarlægja þurfti eitt auga. Augnlæknir segir gríðarlega mikilvægt að stytta sér ekki leiðir í umhirðu snertilins...

🎁Gulu gleraugun fyrir akstur í myrkri eru komin aftur🎁Tilvalin jólagjöf fyrir þá sem keyra mikið hvort sem það er í snjó...
09/12/2025

🎁Gulu gleraugun fyrir akstur í myrkri eru komin aftur
🎁Tilvalin jólagjöf fyrir þá sem keyra mikið hvort sem það er í snjó eða myrkri

🎁Gleraugu eru góð jólagjöf🎁Tilvalið fyrir þau sem eiga allt
07/12/2025

🎁Gleraugu eru góð jólagjöf
🎁Tilvalið fyrir þau sem eiga allt

Address

Eyravegi 7
Selfoss
800

Opening Hours

Monday 10:00 - 18:00
Tuesday 10:00 - 18:00
Wednesday 10:00 - 18:00
Thursday 10:00 - 17:00
Friday 10:00 - 17:00
Saturday 10:00 - 13:00

Telephone

+3544821144

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gleraugna Gallerí posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Gleraugna Gallerí:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram