04/08/2020
Þá er komið að seinustu tímunum hjá mér í bili en þeir verða í þessari viku....
Elsku jógar, ég er að fara til Kaupmannahafnar í master og mun því ekki vera með fasta tíma næstu árin.
TAKK fyrir ótrúlega margar fallegar stundir seinustu tvö árin. Takk fyrir að fylgja mér og mæta í tíma. Takk fyrir að leyfa mér að vaxa og læra sem jógakennari. Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir ykkur öll.
Katrín Myrra mun taka við af mér í WC á Seltjarnarnesi.
Ég óska ykkur góðrar heilsu og vona að þið haldið áfram að vera dugleg að mæta í tíma.
💕🙏✨💕
Lára