14/11/2025
--𝘦𝘯𝘨𝘭𝘪𝘴𝘩 𝘣𝘦𝘭𝘰𝘸--
Í dag, föstudagur 14 nóvember kl. 17:00, fer fram hin árlega Ljósaganga sem félagið okkar stendur fyrir. Einn ötulasti stuðningsmaður þessarar göngu var Harpa Elín, blessuð sé minning hennar. Hún tók þátt í öllum göngunum og var alltaf til í að opna Kötlusetur og bjóða okkur þar inn, hvatti og hrósaði með sínu geislandi fasi og brosi.
Við minnumst hennar og annarra sem hafa tekið slaginn við krabbann, þökkum fyrir minningarnar og finnum styrkinn í að koma saman og deila ljósinu hvert með öðru.
Hittumst við Kötlusetur kl. 17 og göngum uppá Reynisfjall, eða svo langt sem fólk kýs áleiðis, tendrum ljósin ( höfuðljós, vasaljós, luktir) og göngum í halarófu niður fjallið.
Eigum svo samfélag í Kötlusetri, með heitu súkkulaði og kleinum. Hlakka til að sjá ykkur sem flest.
______________________________________
Today, Friday, November 14 at 5:00 PM, the annual Light Walk organized by our association will take place. One of the most ardent supporters of this walk was Harpa Elín, may her memory be blessed. She participated in all the walks and was always willing to open Kötlusetur and invite us in, encouraging and praising us with her radiant face and smile.
We remember her and others who have taken the fight to cancer, thank you for the memories and find strength in coming together and sharing the light with each other.
We will meet at Kötlusetur at 5:00 PM and walk up Reynisfjall, or as far as people choose, light our lights (headlamps, flashlights, lanterns) and walk in a tailspin down the mountain.
We will then have fellowship in Kötlusetur, with hot chocolate and donuts. Looking forward to seeing as many of you as possible.
Við minnumst Hörpu Elínar og annarra sem hafa tekið slaginn við krabbann í dag, föstudagur 14 nóvember kl. 17:00.